H-lista blaðið okkar er komið á netið…
Author: Fyrir Heimaey
Frístundastyrkur
Við hjá bæjarmálafélaginu Fyrir Heimaey höfum dreift prentaðri stefnuskrá okkar á öll heimili í Vestmannaeyjum. Stefnuskránna er einnig að finna …
Súpa í hádeginu á morgun, föstudag kl 12:00 í Miðbæ.
Hádegissúpa í Miðbæ, föstudaginn, 25. maí klukkan 12:00. Súpa og pólitískt spjall. Heitt á könnunni. Frambjóðendur verða á staðnum. Allir …
Er Vestmannaeyjabær vel rekið sveitarfélag?
Okkur er reglulega sagt að Vestmannaeyjabær sé vel rekið sveitarfélag. En hvað þýðir vel rekið sveitarfélag? Er það sveitarfélagið sem á mestu …
Hver er munurinn á framboðunum í samgöngumálum
Nú þegar stutt er til kosninga er rétt að skoða hvað E-listinn og D-listinn hafa áorkað í samgöngumálum, annað en …
Hver er frambjóðandinn?? – 14. sæti
Hver er frambjóðandinn?? Þetta er maðurinn í heiðurssætinu, einstakur ljúflingur og allra hugljúfi! Nafn: Leifur Gunnarsson, Gerði. Aldur: 71 …
Grunnforsendur nýrrar ferju brostnar
Í ný undirskrifuðum samningi milli Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar er fallið frá grunnforsendum við hönnun nýrrar ferju fyrir Vestmanneyinga. Orðrétt segir …
Vísitölutenging leikskólagjalda
Þrátt fyrir fögur orð og einlægjan vilja fræðsluráðs um börn og barnafjölskyldur þá hefur ekki tekist að afnema vísitölutengingu leikskólagjalda …
Hver er frambjóðandinn? – 9. sæti
Hver er frambjóðandinn?? Þetta er hún Aníta okkar! Aníta er tvíburi og átti því enga mynd af sér sem barni …
Hulin ráðgáta
Ráðningamál hjá Vestmannaeyjabæ hafa verið mér hulin ráðgáta í gegnum tíðina. Í starfsmannastefnu Vestmannaeyjabæjar er eitt af markmiðum “að ráða hæft, …